top of page

Eva Björg Harðardóttir

Fyrsta reynsla Evu Bjargar úr leikhúsheiminum var þegar hún var sminka á Leiklgeði námskeiði í söngleiknum Annie, en þá var hún 19 ára. Hún heillaðist fljótt af töfraheimi leikhússins og möguleikunum sem leynast bakvið leikhústjöldin.

Eva Björg útskrifaðist með M.A gráðu í leikmynda- og búningahönnun frá University of the Arts í London 2016 og hefur starfað í leikhúsinu síðan. Eva Björg er einnig menntaður grunnskólakennari og var umsjónarkennari í nokkur ár í Lágafellsskóla. Eva Björg hefur kennt á námskeiðum Leikgleði síðan 2008.

!
Widget Didn’t Load
Check your internet and refresh this page.
If that doesn’t work, contact us.
bottom of page